Bíó í hátíðasal

Í gær var boðið upp á bíósýningu í hátíðasal Grundar þar sem sýnd var heimildamyndin sem gerð var um Grund á hundrað ára afmæli heimilisins árið 2022. Heimiismenn voru áhugasamir og boðið var upp á hressingu í hléi eins og vera ber.