Það standa yfir heilsudagar á Grund þessa dagana. Heimilisfólkið hefur tekið þátt í ýmsum óhefðbundnum æfingum og haft gaman af. Hér eru það blöðrur sem gegna lykilhlutverki og eitthvað koma líka gosflöskur við