Jólakveðja

Við óskum ykkur gleðilegra jóla. Þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða.
Hér eru myndir sem voru teknar á jólaballinu þann 15. desember. Skjóða kom í heimsókn og sagði jólasögu. Jólasveinabræður hennar komu líka og glöddu börnin með smá glaðning. Það var svo dansað í kringum jólatré og sungið dátt.