Markaður á Grund

Heimilisfólk og aðstandendur kunnu vel að meta markaðsdaginn sem boðið var uppá hér á Grund í byrjun viku. Fatnaður og fylgihlutir, allt á 40% afslætti. Markaðurinn verður aftur settur upp þriðjudaginn í næstu viku og fer síðan í Mörk.
Endilega kíkið við. Þarna leynast jólagjafir, jólafatnaður og ýmislegt sem kannski heimilifólk hefur not fyrir. Svo er bara alltaf svo gaman að skoða og máta