Nemendur Kvennaskólans mættu á Grund

Á ári hverju mæta nemendur úr Kvennaskólanum hingað á Grund þegar það er peysufatadagur hjá þeim. Þvílík gleði þegar allur hópurinn kemur í portið á Grund og dansar og syngur. Takk kæru nemendur fyrir skemmtunina og takk kæru forráðamenn Kvennaskólans fyrir að muna eftir fólkinu okkar ár eftir ár