Páska bingó 60+

Á mánudaginn héldum við páska bingó fyrir íbúa í Mörk 60+ í Kaffi Mörk. Gísli Páll stjórnarformaður var bingóstjóri og fóru margir íbúar með gómsæt páskaegg heim 🐥
Gleðilega páska🐣🎋