Til að fagna aðventunni var ákveðið að hafa rauðan dag á Grund. Ekki stór viðburður en nóg til þess að laða fram bros á varir og veita tilbreytingu.
Margir tóku þátt og sumir skörtuðu bara eldrauðu naglalakki eða rauðum varalit. Það var að sjálfsögðu tekið með