Það var haldin þrettándagleði í hátíðasal Grundar í gær. Grundarbandið mætti með harmonikkurnar og lék fyrir dansi i kringum jólatréð. Hjördís Geirsdóttir, söngkona, mætti með gítar og leiddi sönginn. Virkilega ljúf og notaleg stund.