01.03.2024
Í vikunni lauk öðru Eden námskeiði vetrarins. Á fjórða tug starfsfólks Grundarheimilanna þriggja daga námskeið.
01.03.2024
Það var hátíðleg stund í gær þegar myndlistarsýning heimiliskonunnar og listakonunnar Sheenu Gunnarsson var formlega opnuð á aðalgangi Grundar 1. hæð.
29.02.2024
Það hefur skapast hefð fyrir því að börn frá Vesturborg komi í heimsókn á Grund.
29.02.2024
Á konudaginn í síðustu viku fengu allar heimiliskonur Grundarheimilanna rós að gjöf. Hér eru það heimiliskonur í Ási sem taka á móti rós og kunnu svo sannarlega að meta þessi óvæntu gjöf.
29.02.2024
Í dag klukkann 13.30 verður opnuð myndlistarsýning á aðalgangi Grundar 1. hæð. Það er listakonan og heimiliskonan Sheena Gunnarsson sem á verkin á sýningunni.
24.02.2024
Það er mikilvægt lífið á enda að hafa hlutverk, leggja sitt af mörkum og vera þátttakandi í lífinu.
23.02.2024
Það er gott fyrir líkama og sál að stunda jóga og í Ási er heimilismönnum boðið að taka þátt í jógatímum.
23.02.2024
Þegar boðið er upp á bingó á Grund fyllist hátíðasalurinn.
22.02.2024
Bára Baldursdóttir sagnfræðingur og rithöfundur var gestur morgunstundar á Grund í gær. Hún ræddi við heimilisfólk um "ástandið" en Bára er höfundur bókarinnar Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi.
22.02.2024
Þessa dagana stendur yfir annað Eden námskeið ársins í hátíðasal Grundar en það sækja starfsmenn Grundarheimilanna.