Eldgos og heitir bakstrar

Heimilisfólkið í sjúkraþjálfun Áss fylgdist vel með á skjá þegar gosið hófst á Reykjanesskaga í morgun. Allir engu að síður önnum kafnir við að gera æfingar á þessum þriðjudagsmorgni. 😍 Í lokin er svo boðið upp á heita bakstra fyrir stífar axlir. Já það er ekki amalegt að búa í Ási