02.01.2024
Á aðventunni var boðið upp á jólabíó víða um Grund með snakki, gosi og tilheyrandi.
29.12.2023
Það mættu margir í jólabingóið á Grund
29.12.2023
Nú eru áramótin handan við hornið og heimilisfólk og starfsfólk ákváðu í sameiningu að búa til grímur og hatta fyrir gamlárskvöld
29.12.2023
Það var skemmtileg stemningin í húsinu nú fyrir jólin þegar flottustu piparkökuhúsin voru valin hér á Grund
24.12.2023
Grundarheimilin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
13.12.2023
Börn úr 5. bekk í Mýrarhúsaskóla glöddu okkur á ný og mættu nú í hátíðasalinn og föndruðu með heimilisfólki.
13.12.2023
Það styttist í jólin og þessa dagana berst smákökuilmur um húsið
12.12.2023
Nú er allt á fullu í undirbúningi hjá okkur á Grund fyrir jól og áramót. Að ýmsu er að hyggja við undirbúninginn svo vel takist til á stóru heimili. Það hefur verið venjan að senda aðstandendum heimilisfólksins okkar nokkrar línur fyrir jólin til að hjálpast að við undirbúninginn og upplýsa.
11.12.2023
Það var glatt á hjalla á Grund í síðustu viku þegar leikfélagið Hugleikur flutti gamansöngleikinn Jólaævintýri Hugleiks fyrir heimilisfólk.
07.12.2023
Það fer ekki framhjá neinum sem á leið um Grund að það er komin aðventa og styttist í jólin. Hér er verið að skreyta jólatré í setustofunni á þriðju hæðinni.