Fréttir

Jólastemning á Kaffi Mörk

Kaffihúsið hefur nú fengið á sig jólalegan blæ, jólalögin óma, kertaljós og hægt að gæða sér á heitu súkkulaði og heimabökuðu bakkelsi. Að sjálfsögðu virðum við þær relgur sem enn eru í gildi um að aldrei séu fleiri en tíu í einu á kaffihúsinu.