11.01.2024
Það var haldið þrettándaball á Grund og mikið húllumhæ
11.01.2024
Anna Margrét Káradóttir söngkona kom í heimsókn í morgunstund Grundar í gær og tók nokkur lög fyrir heimilisfólkið.
09.01.2024
Í vetur héldu Grundarheimilin áfram að bjóða upp á íslenskunám fyrir starfsfólk sitt í samstarfi við Mími símenntun. Mikill áhugi var á námskeiðunum og var boðið upp á bæði íslensku 1 og íslensku 3.
05.01.2024
Við hér í Mörk fengum í heimsókn dásamlega gesti á aðventunni
02.01.2024
Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar kom á aðventunni og lék jólalögin í hátíðasal.
02.01.2024
Mikill spenningur var í síðasta boccia ársins í Ásbyrgi þegar var jafnt á milli liða fyrir lokaumferðina.
02.01.2024
Á aðventunni var boðið upp á jólabíó víða um Grund með snakki, gosi og tilheyrandi.
29.12.2023
Það ríkti gleði og hátíðarstemmning þegar Harmonikkuvinir komu í heimsókn nýlega.
29.12.2023
Það mættu margir í jólabingóið á Grund
29.12.2023
Nú eru áramótin handan við hornið og heimilisfólk og starfsfólk ákváðu í sameiningu að búa til grímur og hatta fyrir gamlárskvöld