Allar fréttir

Mikið fjör í hátíðasal

Það var sérstaklega vel mætt á dansleikinn í hátíðasal Grundar þegar vinsæla Grundarbandið okkar kom og lék fyrir dansi nýlega. Starfsfólk dansaði með heimilisfólki og allir nutu stundarinnar.

Áhugaverður fundur

Peysufataklæddir nemendur mættu í heimsókn

Í áravís höfum við fengið til okkar skemmtilega vorboða í heimsókn, hóp nemenda frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Þeir koma árlega til okkar í tilefni af Peysufatadeginum.

Páskabingó vel sótt

Fátt betur sótt hér í Ási en bingó og fyrir páskana eru vinningarnir skemmtilegir og þátttakan frábær.

Diskó í Mörk

Það var fjör á diskótekinu í Mörk í gær

Það eru að koma páskar

Það styttist í páska og allt tómstundastarf ber þess merki þessa dagana

Viltu útbúa lífssögu fyrir mömmu eða ömmu?

Í dag var aðstandendum Grundarheimilanna boðið að koma í Mörk og kynna sér hvernig hægt er að gera lífssögu fyrir heimilismann.

Vikulegar gönguferðir í Ási

Í lok lífshlaupsins hófust mánudagsgöngur heimilismanna og starfsfólks á ný hér í Ási.

Stundum er blaðra allt sem þarf

Stundum er litrík blaðra bara allt sem þarf til að lífið skipti um lit.

Viltu útbúa lífssögu fyrir þinn aðstandanda?

Miðvikudaginn 20. mars klukkan 17:00 bjóðum við aðstandendum heimilisfólks á Grund, Mörk og í Ási að koma í matsal Markar á 1. hæð og fræðast um lífssöguna og mikilvægi hennar. Við bjóðum aðstandendum að gera lífssögu síns aðstandanda á veggspjald og útvegum það sem til þarf nema koma þarf með útprentaðar ljósmyndir af heimilismanni frá mismunandi aldursskeiðum.