17.11.2023
Það er alltaf líf og fjör í vinnustofunni okkar á fyrstu hæðinni í Mörk.
17.11.2023
Við notum hvert tækifæri sem gefst til að syngja saman
16.11.2023
Oft koma aðstandendur með kaffimeðlæti fyrir þá 10 eða 11 heimilismenn og starfsfólk sem er þar sem viðkomandi býr.
06.11.2023
Þegar fólk flytur á Grundarheimilin er lagt uppúr því að lífssaga fylgi viðkomandi. Lífssagan er eitt það mikilvægasta sem starfsfólkið fær í hendur um heimilismenn.
02.11.2023
Það var fjör á nikkuballi í Mörk
01.11.2023
Í dag komu um 45 sjúkraliðanemar frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti að kynna sér starfsemina í Mörk
25.10.2023
Bleiki dagurinn í síðustu viku var tekinn með trompi í Mörk.
28.09.2023
Um nokkurn tíma hefur rekstur Grundarheimilanna þyngst. Skýringuna má að mestu finna í fækkun heimilisfólks, meðal annars vegna breytinga á húsnæði og vegna þess að rýmin henta síður veikara fólki sem fjölgar ört. Á síðustu árum hefur heimilisfólki í Ási fækkað um 25 og á Grund um 13 (auk tímabundinnar fækkunar vegna framkvæmda). Rekstrarkostnaður ýmissar stoðþjónustu hefur ekki lækkað í sama hlutfalli og þar með geta heimilin ekki staðið undir honum til framtíðar að óbreyttu. Því þarf að ráðast í mjög þungbærar en nauðsynlegar skipulagsbreytingar.
15.09.2023
Fyrir rúmum 3 árum var stofnaður kór í Mörk sem fékk nafnið Markarkórinn.
Félagar í kórnum eru heimilisfólk og starfsfólk Markar og íbúar sem búa í Íbúðum 60+ í Mörkinni, auk þess sem aðstandendum heimilisfólks er velkomið að taka virkan þátt.
Það er engin krafa gerð um söngreynslu eða tónlistarþekkingu, það er allra mikilvægast að hafa ánægju af því að syngja
02.09.2023
Mörk hjúkrunarheimili og Fossvogsprestakall (áður Grensás og Bústaðasókn) hafa gert með sér samning til að tryggja sálgæslu við heimilisfólk, starfsfólk og aðstandendur á Mörk hjúkrunarheimili