Fréttir

Páskaeggjabingó í Ási

Það var nýlega boðið upp á páskabingó í Ási. Veglegir súkkulaðivinningar og frábær stemmning.

Út í stilluna

Þegar veðrið er stillt er um að gera að anda að sér fersku lofti. Og það gera heimilismenn og starfsfólk í Ási þegar hægt er. Þá kemur nú þessi rauði fíni fararskjóti sér vel.

Ferfætlingarnir vöktu lukku

Það vakti mikla lukku þegar Erla ræstingastjóri í Ási kom með litlu ferfætlingana þá Sleipni og Kol í heimsókn í vinnuna

Nýárskveðja

Ég óska heimilisfólki og starfsfólki Grundarheimilanna gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Ég þakka af alhug þá þrautseigju, fórnfýsi, hlýju og kærleika sem þið hafið öll sýnt á þessu sérstaka ári sem nú er liðið. Við horfum bjartsýn til nýs árs. Hugheilar kveðjur. Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna.

Hátíðaguðsþjónusta aðfangadag

Jólatréð í stofu stendur

Um helgina var jólatréð í Bæjarási skreytt

Hjónabandssæla með kaffinu

Ylvolg hjónabandssæla úr ofninum í Ási

Jólahlaðborð í Ási

Það var sannkölluð veisla í hádeginu í dag þegar Eyjólfur Kolbeins yfirmatreiðslumaður og hans starfsfólk bauð í jólahlaðborð.

Fimm sortir komnar í Ási

Heimilisfólk og starfsfólk í Ási er ekkert að víla fyrir sér smákökubakstur fyrir jólin í Ási og bökuðu fimm sortir í vikunni

Heimilisfólk lýsir upp í Ási

Heimilisfólk hefur svo sannarlega lagt sitt af mörkum til að lýsa upp skammdegið í Ási.