03.12.2020
Heimilisfólk hefur svo sannarlega lagt sitt af mörkum til að lýsa upp skammdegið í Ási.
30.11.2020
Vegna aðstæðna verður aðventan nú, ólík hefðbundinni aðventu eins og við eigum að venjast í Ási. Það verður t.d. lítið um gestakomur og því verðum við að vera sjálfbær hvað varðar glens og gaman í aðdraganda jóla.
27.11.2020
Það var heldur betur jólastemning í Ásbyrgi rétt fyrir aðventuna þegar aðventukransinn var skreyttur og setustofan dubbuð upp í jólabúning.
24.11.2020
Það er ekki bara heimilisfólkið í Bæjarási sem nýtur þess á laugardagskvöldum að hlusta á Helga Björns því kötturinn Kalli hefur ekki síður gaman af því. Hér lætur hann fara vel um sig, nýtur þess að fá strokurnar frá heimiliskonunni Fríðu og hlustar á hvert lagið á fætur öðru malandi út í eitt.
29.11.2019
Gríðarleg ánægja var meðal starfsfólks.