16.12.2020
Ylvolg hjónabandssæla úr ofninum í Ási
15.12.2020
Jólahátíðin er mikil fjölskylduhátíð og á sérstakan sess í hjörtum okkar flestra, þetta árið er þó ljóst að hún verður ekki með hefðbundnu sniði.
14.12.2020
Styrktarsjóður ELKO kom færandi hendi á Grund í upphafi aðventu og gaf heimilinu sex Samsung Galaxy farsíma.
11.12.2020
Þegar kærleikstré voru komin upp á allar hæðir Grundar í hamingjuvikunni í haust, vaknaði sú hugmynd að nýta þau áfram í eitthvað annað, t.d. jóladagatal„
10.12.2020
Það var sannkölluð veisla í hádeginu í dag þegar Eyjólfur Kolbeins yfirmatreiðslumaður og hans starfsfólk bauð í jólahlaðborð.
09.12.2020
Heimilisfólk og starfsfólk Markar skreytti jólatréð í gær og raðaði saman jólaföndri síðustu vikna í þessa líka fallegu jólabjöllu.
09.12.2020
Það er verið að baka á öllum hæðum Markar þessa dagana og verið að undirbúa komu jólanna